Java er ekki túlkað mál eins og JavaScript það þarf að compila kóðann þ.e. *.java skráin er compiluð annaðhvort með textaskipun eða þú getur verið með forrit sem er með shortcut í compile, TextPad er til að mynda með þennan fídus minnir mig ( annars er langt síðan ég vann seinast í Java ). En það er spurning um að þú setjist niður með einhvern byrjanda tutorial sem fer í gegnum alla þessa hluti til að þú lærir grunninn, þar sem hann er mjög mikilvægur.