forritið verður að hafa ákveðið bil.
þ.e.
notandin velur sér tölu á einhverju bili.
Segjum að bilið sé frá 0-100.
þá þarf tölvan alltaf að byrja á því að giska á (100/2) = 50.
ef að talan er hærri en 50 þá á hún að giska á 75, annars 25.
og svo koll af kolli, helminga sig að tölunni sem notandinn valdi.
Notandinn getur svindlað með því að breyta um tölu. Það getur forritið séð með því að sjá það að það er búið að velja allar mögulegar tölur miðað við innslátt notandans en sammt ekki hitt á rétta tölu.
Ég legg til að þú bætir þeim parti við eftirá, þegar þú hefur skilið verkefnið.
hope it helps,
-r
<br><br>[reynir þ. hübner]
[<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]