Jaaá, veist örugglega meira um þetta en ég. Er ennþá i grunnskóla.
Eina sem ég veit er að bróðir minn var að útskrifast sem byggingartæknifræðingur, og lokaverkefnið hans var bókstaflega að hanna hús. Það voru örugglega svona 300 síður af stærðfræði formúlum og álíka, og svo teikningar og ritgerðin sjálf.
Point being; ef þetta er eitthvað þannig lokaverkefni, þá get ég bara rétt ímyndað mér hvað maður þarf að kóða.