Sko, þú kannt greinilega ekki á þetta.
Hvað ertu að spurja spurningu sem þú vilt ekki fá svar við.
Ok, ég skal segja þér eitt, það eru til fleiri tegundir af forritum en þau sem opnast og birta svona ‘next’… takka.
Þetta er svona ‘console forrit’, ‘skipanalínuforrit’ eða hvað sem þú vilt kalla það. Það virkar þá þannig þú slærð inn skipunina (nafnið á forritinu) og nokkur rök (e. arguments).
Núna nenni ég ekki að ná í þetta forrit þar sem ég á ekki í neinum svona vandræðum. En mitt heilræði er: RTFM!!! það voru miklar og góðar leiðbeiningar á þráðnum sem ég gaf upp (sem vísaði á forritið) og ef þú getur ekki farið eftir þeim (og leiðbeiningunum sem fylgja official með forritinu) þá ætti að setja á þig stimpil sem á stendur ‘vanhæfur til að nota tölvu’.
“If it isn't documented, it doesn't exist”