1. Þetta kemur forritun ekkert við. 2. Þetta er af því að dúddinn sem á síðuna sem þú varst að reyna að skoða vill ekki að hver sem er geti skoðað hana.
Þetta eru skilaboð sem tengjast því að þú hefur ekki aðgang til að skoða vefinn sem þú ert að skoða. Ef að þetta er vefur á bara einhverri heimasíðu sem þú ert að skoða þá er ekkert sem þú getur gert í þessu og þá er þetta líka eitthvað sem kemur forritun ekki neitt við.
En ef þetta er að koma fyrir á vef sem þú ert að búa til þá þarftu bara að athuga hvort að réttindastillingarnar fyrir vefinn séu réttar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..