Ég myndi mæla með C# sem er nýt mál frá Microsoft vegna þess að þeim þótti java ekki henta sínu kerfi. gott er að forrita í því. og vil ég líka benda þér á að það er til Visual studio sem microsoft gefur út sem gerir það kleift að nota bara drag and drop með vinnslu á gluggum og þannig en ég efa að það komi þér vel til að byrja með en það er mjög gott að nota það til að forrita í og debuga. P.s. Þetta mál er byrjað að kenna í frammhaldskólum í stað Java .
má þá benda á www.home.is þar sem hægt er að nálgast fjölda leistra verkefna. Er aðal málið að beita Google vin okkar og byrja bara á littlu og gera samama aftu og aftur þar til þú ert búinn að ná hlutunum vel taka bara stig fyirr stig og fá skilning
t.d.
skrifa upp hallo world forrit
Þessi síða gæti hjálpað
http://msdn.microsoft.com/vcsharp/default.aspx?pull=/library/en-us/dnaa/html/getstart_vcsharp.asp//hallo world forrit
class FyrstaTilraun {
static void Main() {
System.Console.WriteLine(“Halló Heimir”);
}
}
íta svo á f5 til að keyra og skoða útkomuna
___
http://msdn.microsoft.com/vstudio/express/visualc/download/ - visual studio
Sjálfur var ég að ljúkamínum fyrsta forritunars áfanga og lauk honum með sæmd náði 9 í lokaeinkun en til aðbyrjameð botnaði ég ekkert í þessu og var aldrei viss með neitt en svo tók ég mig á og fór að læra þetta þá fór þetta loks að vera skemtilegt og þá fór ég að gera það sem mér datt í hug. tók ég svo þátt í delta deild forritunnar keppnnar og hafnaði í 3 sæti sem var mér mjög mikil reinsla!
flerri spurningar þá er bara að spyrja
svo er bara beyta google og bókasafninu
svo getur spurt óspart og látið aðra lesa yfir fyrir þig