Hvernig bý ég til random heiltölu á bilinu 1000-9999?
Ég veit að til að búa til random heiltölu er t.d. hægt að gera
slembitala = gjafi.nextInt(); (Búið að gera allt sem þarf.)
En ég hef aldrei fattað hvernig á að gera það á einhverju bili.
void snua(char *s) { int i, j; char c; i=j=0; while( s[j++] ) ; j--; while( j > i ) { c = s[i]; s[i++] = s[j]; s[j--] = c; } }