Mig langar að fá að benda á tvær tilkynningar sem birtust á ishug.is vefnum nýlega:
1.Bækur fyrir bestu Íshugana!
“..Ishug.is og Microsoft á Íslandi hafa ákveðið að hafa samstarf um að verðlauna þá aðila sem eru duglegastir í að taka þátt í uppbyggingu ishug spjallsvæðins. Þannig munu þeir sem eru virkastir hljóta vegleg bókaverðlaun í boði Microsoft á Íslandi….”
Meira hér:
http://ishug.is/forums/447/ShowPost.aspx 2. Ishug og Microsoft Most Valued Professional (MVP) program
“..Ishug samfélagið og Microsoft á Íslandi hafa náð samkomulagi um að Ishug vefurinn verður ein megin stoð þess að tilnefna íslenska aðila svo að þeir megi hljóta MVP nafnbótina. Þannig verður virkni á Ishug vefnum metin þegar Microsoft á Íslandi leggur inn MVP tilnefningu…”
Meira hér:
http://ishug.is/forums/407/ShowPost.aspx Hvernig líst mönnum á þetta?
Palm