Ég geri fastlega ráð fyrir að vísunin í C sé bara vegna þess að þeir vilja tilheyra sömu grúppu af low-level forritunarmálum eins og c++ og java. C# er líka skárra en t.d. JavaSharp eða e-ð í þeim dúr. Ég reyndar hef ekki náð tilganginum með þessu forritunarmáli, hvað er leyst þar sem ekki er leyst annarstaðar betur. það má segja að þarna sé verið að fara einhvern milliveg milli forritunarmálana java og c++, reyndar með einhverskonar visual basic syntax addons. já … Þetta er náttúrulega bara enn ein tilraunin til að svara Java frá sun. en by the way, þá er Java að verða komið í útgáfu 1.4 og þær eru ófáar breytingarnar sem java hefur gengið í gegnum. Það eitt gerir það að verkum að ég geri fastlega ráð fyrir að c# verði ekki fullklárað fyrr en eftir c.a. 3-5 ár.
bæbæ
-r
<br><br>[reynir þ. hübner]
[<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]