Sælt veri fólkið!
Er er í smávegis vandræðum, málið er það að ég er búinn að gera forrit sem notar sitt eigið skráarkerfi (með Serialization), skrár sem enda á “.soi” .. þegar ég tvísmelli á skrár sem ég hef gert með forritinu (er búinn að velja um að allar skrár .soi séu opnaðar með því) keyrist forritið upp en skráin hleðst ekki upp, verð að fara í “File-Open” til þess!
.. hvað er það sem þarf að gera til að fá þetta til að virka, öll ráð vel þegin!