Mér langar voðalega að læra þetta allt saman og þá kemur upp fyrst buggið, hvar næ ég í bækur og forrit sem kosta mig ekki stór pening og helst vildi ég komast yfir ókeypis forrit og manuala á netinu…. VEIT EINHVER UM SÍÐU MEÐ HJÁLPAR DÓTI FYRIR c/ c++ forritun , þið vitið og helst líka forrit

thib@heimsnet.is
ég er latur þess vegna er ég feitur