Þetta er afskaplega einfalt að gera, hvort heldur sem er client-megin með javascript eða server-megin með asp/php/jsp/cgi o.sv.frv … hér er client-side javascript-lausn:
Setur þetta inní head á síðunni hjá þér:
<script type="text/javascript">
//Hér skilgreinirðu þá bannera sem koma til greina, getur bætt við endalaust ...
var images = new Array('banner1.gif','banner2.gif','banner3.gif','banner4.gif','banner5.gif');
function writeBanner()
{
document.write('<img src="' + images[Math.round(Math.random() * (images.length-1))] + '" alt="Banner!" width="365" height="55" />');
}
</script>
Svo seturðu þetta þangað sem þú vilt að bannerinn birtist:
<script type="text/javascript">writeBanner();</script>