Svolítið misjafnt hvað þarf til að þetta virki:
- Sjónvarpið þarf að vera stillt á að taka á móti eins og þú setur inn á það, reikna með að það sé nú komið.
- Stilla þarf skjákortið, mér finnst best ef hægt er að birta clone þ.a. það sama sjáist á skjánum og á sjónvarpinu.
- Blessaður prófaðu allar mögulegar stillingar, á mínu skjákorti virkaði best einhver PAL-stilling sem eiginlega er bara notuð í Grikklandi, wierd as hell.
- svo er möguleiki að það þurfi að skoða bios-inn til að virkja þennan útgang á kortinu, sérstaklega ef þú ert með nýlega tölvu þar sem bios er orðinn miklu notendavænni og fleiri hlutir gerðir þaðan.
- Síðan er ekki síst :o) Þarftu að hafa snúru á milli. Duh….
Ef það virkar ekki verður þú bara að kíkja inn á tækjagúrúin hér á Huga, þeir vita meira um svona.
massi