Ég er að forrita Motorola 68HC11 með assembly forritun og er að reyna að prenta ascii stafi á skjáinn. Ég er búinn að skrifa eftirfarandi kóða:

ORG $C000

START LDX #$C040

LDAB #$5

RUTINA LDAA 0,X

JSR FFB8
ORAA #$20

INX
DECB
BNE RUTINA

SWI

ORG $C040

STRING FCC “HELLO”

Málið er að þegar ég keyri þetta þá gerist ekkert þ.e ég sé enga stafi á skjánum.