Það er oftast verið að leita af fólki í vinnu sem kann á .NET, því þú getur forritað í VB, C# o.fl sem gerir nákvæmlega það sama. Ef þú ert að leita af skóla þá kemstu næst C++ í C#, þar sem flestar breytur etc eru mjög svipuð dæmi:
C#:
for (int i=0;i‹100;i++)
{
}
C++
sama
int numer;
numer=100;
sama..
Flestir skólar kenna VB sem er algjörlega frábrugðið C++, þannig ég mæli með IR, sem kennir C#.
Svo er gott að vita mörg forritunarmál, því flestir forritara kunna yfir 1-2.
Og það er líka gott að vita hvernig forrit ganga fyrir sér, hvernig er allt virkar, því allt virkar nákvæmlega eins í öllum forritunarmálum, þú þarft að búa til breytur, functions, læra hvernig þú nærð instance af object, búa til loops etc etc sem gera margt. Forritun er eins og mismunandi bílar, þarft bara að læra á einn, þá kanntu á flesta.