Sælt veri fólkið!
Hefur einhver hérna hugmynd hvernig á að láta MFC forrit senda sjálfkrafa e-mail þegar ákveðin skilyrði eru uppfyllt?
Þarf að kalla ákveðnar upplýsingar upp úr grunni og setja það inn í e-mail, senda það svo sjálfkrafa af stað á addressu sem kemur einnig úr grunninum.
Grunnurinn er ekkert mál, bara þetta að forrita MFC hlutann sem sér um póstsendingarnar .. er þetta COM hlutur? .. well, ef þið vitið eitthvað um þetta eða getið bent á lesefni þá væri það frábært!