Fer eftir því hvað þú þarft að gera. Ef þú ert að nota MFC klassasafnið og vilt t.d. setja bendilinn á stundaglas þegar einhver tímafrek vinnsla er í gangi gætir þú kallað á BeginWaitCursor(); áður en vinnslan hefst og EndWaitCursor(); þegar vinnslu er lokið.
Ég var meira að pæla í því að breyta í minn eiginn músarbendil og já ég forrita svona win32 þar getur maður valið mús þegar maður frumstillir gluggann en ég kann ekki að breyta um í miðju forriti þó kann ég að taka músina burt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..