Er mjög nýr í heimi PHP og er að fikta mig áfram, ákvað að reyna við að gera
frétta system á síðu.

Ég fór samkvæmt
http://codewalkers.com/tutorials/5/1.html
þessum tutorial-i og allt gekk bara vel fyrir sig en síðan
þegar ég átti að setja fréttirnar inn í skrá sem átti víst að
heita news.txt þá fór allt í
bál og brand og eftirfarandi villa kemur upp:

Warning: fopen(“news.txt”, “a”) - Permission denied in /www/www.simnet.is/notendur/thorbjorg/Arnar/addnews.php on line 29

Ég prufaði að hafa slóðina að news.txt bara beint (þ.e http://www.simnet.is/thorbjorg/Arnar/news.txt) en það virkaði ekki heldur, kom ekkert error eða neitt.. það bara kom ekkert.

Geriði það fyrir mig að hjálpa mér.. ég er mjög áhugasamur á PHP og vil geta lært sem mest.
Bara.. tilbúinn.. ?