Jæja ég þarf víst að gera java forrit sem notar MySQL sem backend.
Ég var að skrifa mysql_connect classa sem notar driverinn sem hægt er að fá á mysql.org
Allt compilast fínt en ég fæ alltaf connection refused þegar ég keyri forritið.
MySQL serverinn er stillur á default port svo ég myndi halda að driverinn myndi ná að connecta án vandræða en svo er ekki.
Einhverjar uppástungur?
p.s. ég er ekki með source kóðann atm en ef hann hjálpar þá læt ég hann fylgja.