En ég ætla samt að reyna!
Er einhver forritunar mál sem eru kjörinn byrjenda forritunarmál(ég fiktaði í Basic f. ca. 12 árum síðan)
Það sem ég vill helst fá er góða villumeldingar, ekki bara “Error”. ég vill helst vita aðeins meira en það.
Ég hef heyrt góða hluti um Python(veit að Industrial Light and Magik nota python mikið). perl og java. C++ sé flókið en gott.
Pascal sé betra fyrir alskyns stærðfræði forritun(ekki að ég sé alveg að skilja það, er ekki allt stærðfræði í tölvum?)
emmm.. meira veit ég ekki.<br><br><i>Guns don't kill people, death kills people!</i> -GTA2
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil