ok, ég er í einu versta barzli með það sem ég held að sé mjög einfalldur hlutur í Delphi. En svona er mál með vexti: ég er að gera skilaverkefni fyrir skólan í Delphi sem á að vera svona stæling á NotePad, allt hefur gengið að óskum hjá mér og þetta er als ekki erfitt verk neitt, en svo áhvað ég (sökum þess að ég fékk svo lágt fyrir síðasta verkefnið ;P) að bæta nokkrum fítusum inní verkefnið, þar á meðal Bold.
Það er hið minsta mál að hafa allt skjalið bold (memRitill.Font.Style := [fsbold];) en að setja bara “selectaðan” texta í bold er að verða algjört pain. Ég er búnað vera að lesa hjálpina í Delphi (sem er að mér finnst hrein snilld) en ég sé hvergi hvernig ég á að geta frammkvemæt þetta. ég er búnað reyna alveg ótrúlegustu hluti en ekkert er að virka, ég fékk nó í morgun og spurði einfalldlega kennarann minn en svörin sem ég fékk hjá honum voru “Ég hef ekki minnstu hugmynd um það, ég kann þetta ekki”, þannig ég er orðinn alveg strand og uppiskroppa með hugmyndir. Einhver sem getur hjálpað mér með þetta? ég er alveg opinn fyrir öllum hugmyndum
(sleppiði frekar að svara póstinum en að koma með comment like “þú ert búinn með verkefnið hvað ertu að pæla” eða svoleiðist, ég er ekki að læra þetta fyrir skólann heldur er ég að læra þetta fyrir mig og langar að kunna þetta, en ég er bara algjörlega strand núna og vanntar smá hjálp)