Ef ætlun er að gera einhverja “flotta” grafík þá er sennilega (ég vill nú ekki fullyrða þetta) best að nota Open GL. Almennur staðall, og öll skjákort með nVidia kubbaset munu styðja hann.
Það er örugglega til þróunartól/umhverfi fyrir Pascal en það eina sem ég hef reynslu af er C útgáfan af því. Mjög þægileg í notkun ef þú ert með Visual Studio, en hægt að nota með öðrum C/C++ tólum.
Kíktu á þessa heimasíðu:
http://www.hi.is/~hh/kennsla/tgr/Þetta er heimasíða námskeiðsins “Tölvugrafík” Þar eru linkar á ýmislegt um Open GL og (ef ég man rétt) leiðbeiningar um uppsetningu fyrir Visual Studio.
-ibwolf