ég hef ekki skrifað applet í mörg ár, en í eina tíð, var það svo að applet gátu ekki opnað skráarkerfi á local vélinni, og einu netsamböndin sem applet gátu átt voru við tölvuna sem keyrði appletið og svo tölvuna sem appletið kom frá (originating host).
Þú getur þó breytt java.security á clientinum og gefið viðkomandi appleti tækifæri til að opna skrár á client vélinni. En…. þetta er s.s. öryggislás og eftir því sem ég best veit er þetta ennþá til staðar í appletum, og engin leið í kringum þetta.
kv
-reynir
<br><br>[reynir]::[reynir@reynir.net]