Ég vinn hjá fyrirtæki sem hefur forritað mikið í COM og erum við farnir að skoða alvarlega .Net með VB, C# og svo ASP í huga. Við erum reyndar ekki hugbúnaðarhús sem tekur að sér verkefni fyrir aðra heldur einungis að forrita fyrir sjálfa okkur ( eigin product )
Ef þú hefur áhuga á að læra .Net þá ertu til mjög góðar bækur frá WROX t.d. “Introducing .NET”, “VB.NET” og svo C# bók sem ég man ekki hvað heitir.