ég verð nú eiginlega að sega einsog er en þá fékk ég upprunnarlega áhuga á forritun þegar ég var lítill eftir að hafa horft á bíómynd þar sem einhver gaur var að hacka sig inní eitthvað kerfi, og rændi þar einhverri úber merkilegri skrá sem hann skoðaði í binary…
mér langaði að geta bæðið lesið binary kóða og skrifað hann ;P
örugglega alveg 5ár síðan ég fékk þennan áhuga en fyrst núna var ég að gera eitthvað í forritunar áhuga mínum þegar ég fékk loksins eftir harða baráttu við alla grunnaskóla kennara mína og námsráðgjafann í IR að fara í Delphi sem ég er að fíla bara alveg ágætlega…
…BTW hjálpin í þessu er alveg svakaleg, finnur hvað sem þig vanntar í þessari hjálp, og með flestum atriðum útskýringar kóða