Interface er mjög mikilvægt í java, þó það geri “ekki neitt”.
Interface er skilgreining á viðmóti þeirra klasa sem útfæra það.
Gefum okkur forrit sem þarf að geta lesið úr xml skrá og skrifað í gagnagrunn og öfugt.
í lausninni gæti maður þá …
1. Skrifað interface sem gæti lesið og skrifað úr einhverju.
2. Skrifað klasa sem útfærir interfaceið miðað við xml skrá.
3. Skrifað klasa sem útfærir interfaceið miðað við gagnagrunn.
Þá ertu kominn með lítið library sem hægt væri að nota við útfærslu verkefnisins, og þá er náttúrulega frábært að hafa eins viðmót á bæði xml og gagnagrunns klösunum.
Það má líta á þetta í þessu dæmi sem einskonar aðferð við að abstracta hönnunina en binda sameiginlega viðmótspunkta á klösum sem þurfa að eiga eins aðgerðir og breytur, þó það sem þeir geri sé ekki eins.
Kanski er þetta ekki eitthvað sem þarf að nota ef forritið er 3 klasar, en grunnhugsunin er í raun mjög þörf.
mæli með þessari lesningu :
http://java.sun.com/docs/books/tutorial/java/interpack/interfaceDef.htmlmjög basic útskýringar og dæmi um interface þarna á ferðinni.
kv
-reynir.net<br><br>[reynir]::[reynir@reynir.net]