Þegar forritið þitt er orðið alveg risalega stórt er víst
soldið snyrtilegra að nota klasa.
Af minni litlu reynslu af klösum eru þeir þannig séð óþarfir,
en hjálpa gríðarlega upp á skipulag. Mig klæjar nú stundum í
heilann við að halda skipulagi á öllum þessum breytum og föllum.
Ef þú ert SvakaLegur C-töffari eru klasar bannorð.
Ég er nú ekki það mikill c-töffari enn þá að ég viðurkenni ekki
svo sem að klasar geti verið næs. Þeir eru heldur ekkert mikið
vesin, prófaðu að læra á þá og nota.
<br><br>
“I'll knock your socks!”