Ég er að hanna heimasíðuna mína uppá nýtt og þar sem ég skirfa hana alla í asp.net (c#) þá hef ég hug á að koma upp þar kóðasafni sem við getum notað. Veit ekki hvort ég á að hafa hana læsta eða ekki, en hugmyndin er sú að þið og ég getum sett þarna inn skemmtilega kóða og þess háttar.
Það verður örugglega .net kóðar bæði í vb og C#, og etv java, en helst ekkert frumstæðara.
Ef þetta yrði lokaður klúbbur, finnst mér að greinarnar yrðu að vera á íslensku og ekkert gjald tekið fyrir.
Hvernig lýst ykkur á það?
Reikna með að hún verði tilbúinn um miðjan okt eða byrjun nov.
Eru einhverjir til í að vera með í þessu ævintýri, (ekki endilega að smíða neitt, bara að senda greinar eða kóða).