Ég fékk Textpad til að höndla Scheme fyrir mig á sínum tíma svo ég held það sé ekki mikið mál að fá það til að höndla C fyrir mann..
Java á að koma sjálfkrafa.
Ef þú ert með JAVA SDK installað áður en þú setur inn textpad, keyrir svo upp textpad og ferð í Tools þá ættirðu að sjá valmöguleikana
+ Compile java
+ Run java application
+ Run java applet
Til að vinna með c í textpad gætirðu t.d. verið með gcc og bætt því í “tólin” í textpad með því fara í Configure -> preferences… og bæta því þar í safnið.
Annars mæli ég bara með textpad sem byrjunar æfingar tóli ;)