Það er líka oft vandamál um conflict á IRQ levelum, sérstaklega að skjákort sé að conflicta við eitthvað annað í þungri grafík.
Þú getur athugað þetta í Windows XP með því að hægri smella á “My Computer” og velja þar “Properties” og þar “Hardware”, svo smella á “Device manager” og þar “View” og svo “Resources by connection” og sprengja út “Interrupt request” og þar færðu lista yfir device og IRQ level.
Ef skjákortið er á sama interrupti og eitthvað annað kort, þá þarftu annað hvort að færa það kort í aðra PCI rauf, eða skjákortið ef það er ekki AGP kort, eða finna stillingu í “BIOS” til að breyta þessu.
Shit hvað þetta er eitthvað flókið ferli í þessu windowsi mar.