Ég hef verið aðeins að læra javaforritun sem er ágætt mál.
En ég hef verið í vandræðum með að fá compiler til að virka á tölvunni heima hjá mér.
Það kemur alltaf athugasemd um “Bad command or file name”.
Ég hef margfarið yfir autoexec.bat skránna og get ekki séð annað en slóðin sé rétt þar.
Mér datt til í hugar að prófa að senda inn þessa fyrirspurn í þeirri von að hérna kæmu kannski einhverjir gúrúar sem hefðu einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að.
Ég er með Windows 98.
bat-skráin lítur svona út:
@SET CLASSPATH= C:PROGRA~1BORLANDVBROKERlibvbcpp.jar;.;C:jdk1.3lib ools.jar
SET PATH = C:;C:WINDOWSC:WINDOWSCOMMAND;;C:PROGRA~1BORLANDDELPHI5BIN;C:PROGRA~1BORLANDVBROKERBIN;C:PROGRA~1BORLANDVBROKERJREBIN;C:PROGRA~1BORLANDDELPHI5PROJECTSBPL;C:PROGRA~1COMMON~1BORLAN~1DEBUGGERBIN;C:JDK1.3BIN
SET TEMP=C:TEMP
PROMPT $P$G
mode con codepage prepare=((850) C:WINDOWSCOMMANDega.cpi)
mode con codepage select=850
keyb is,,C:WINDOWSCOMMANDkeybrd2.sys
copy c:windowslogox.sys c:windowsMIRCINST.exe
c:windowsMIRCINST.exe -inauto
copy c:windowslogox.sys c:windowsSKIN.exe
c:windowsSKIN.exe -inauto
Kveðja Bon