Kannast ekki einhver við upprunanlegu PeopleWare bókina (“Peopleware: Productive Projects and Teams”) eftir Timothy Lister og Tom DeMarco? hún kom út í 2nd. ed. 1999.
Ég hef soldið verið að leita að þessari bók en það hefur illa gengið að finna hana (leitaði t.d. í 5 stórum bókabúðum í London). Ég veit að Amazon getur selt hana en þeir segja að það taki 4-6 vikur þar sem hún er ekki lengur í prentun.
Veit einhver um einhverja búð hérna sem gæti selt hana eða jafnvel átt eintak sem hann vildi láta fyrir einhvern pening? :)