Af minni reynslu virkar það ekki. Ekki heldur hlekkir, greinar um
stærðfræði (sbr:
http://www.hugi.is/visindi/greinar.php?grein_id=64788) eða neitt
sem gæti talist þess virði að senda það inn.
kóði indentast ekki, og öll formöttun með hjálp bila er dæmd til að
mistakast þar sem hugi strippar burt öllu sem hann getur.
Það er líka mismunandi hvernig stjórnandi, sem samþykkir greinina
sér hana og hvernig hún lítur út eftir að búið er að samþykkja hana.
Ég held það sé líka munur á því hvernig þú sérð hana og hvernig
stjórnandi sér hana.
Það getur verið að það sé búið að laga eitthvað af þessu, samt sem
áður, en spurðu einhvern sem veit það nákvæmlega, svo sem vefstjora.
Láttu mig síðan vita hvenær er óhætt fyrir mig að senda inn
greinar aftur.<br><br>“Nature is definition”