Fyrir þá sem langar til að búa til leiki en kunna ekki eða hafa ekki tíma til að læra það langar mig að benda á Game Maker http://www.cs.uu.nl/people/markov/gmaker/index.html þetta er einfallt forrit þar sem maður getur gert ágætis leiki.
Ég mæli með því að sem flestir prufi það.
Með forritinu fylgir síðan 200 bls. leiðbeiningar sem maður þarf ekki á að halda.
Fyrir þá sem vilja svo gera ennþá flottari leiki þá fylgir með “Orðabók” Enska-GML(Game Maker Language).
Á síðunni er líka hægt að finna nokkra miður góða GM leiki.