það er nú næsta lítill munur á þessum 2 málum. ef þú notar t.d. borland c++ builder, þá ertu að vinna í nánast sama umhverfi og þú gerir í delphi. m.a.s. sömu klasasöfnin.
eini munurinn er syntax og svo það auðvitað a c++ hefur hingað til verið portanlegra á milli mismunandi stýrikerfa, en svo kemur á móti að flest forrit nýta sér eitt og annað sem er bara til á því stýrikerfi sem það er skrifað fyrir upphaflega og þarf því oftast að leggja í vinnu við að porta og endurskrifa ef á að flytja á annað stýrikerfi. þar með eru þeir yfirburðir oft farnir fyrir lítið.
auðvitað gildir þetta ekki um öll forrit/forritara og með c++ hefurðu allavega þann möguleika að skrifa portanlegt forrit.
en svo er delphi auðvitað komið fyrir linux svo það er mjög að sækja í sig veðrið í þessum portmálum.
ég held því að málið sé bara þetta:
ef þú ætlar að gera forrit fyrir windows, sem líklega mun ekki verða portað á önnur stýrikerfi, veldu þá bara það sem þér líkar betur eða kannt betur á.
ef þú ætlar að gera forrit sem á að keyra á “öllum” þekktum kerfum í dag, veldu þá c++ (eða veldu veflausn, sem er óháð stýrikerfi :))<br><br><font color=“blue”>BF</font>: <font color=“red”>[CP] Sitting duck</font>
<a href="
http://www.claypigeons.tk“>Clay Pigeons síðan</a>
<a href=”mailto:cp_duck@hotmail.com“>Eitthvað sem þér liggur á hjarta?</a>
__________________________________________________________________________
<font color=”green">Ef himnaríki er svona æðislegt, hvers vegna ætti maður þá að reyna að lifa lengur?</font