Flott notendar umhveri í VisualBaisc forritum.
Ég hef heyrt nær alla þá sem ég hef talað við í sambandi við VisualBasic að það sé drasl og það sé ekkert hægt að breita neinu í því. En það er bara rankt. Það er hægt að gera nær allt í því sem hægt að að gera í Visual C++. Þó að einhverju muni á hraðanum, þá er þróunnartími og vinsla við að hanna VB forrit miklu skemmri. Svo hafa margir sagt að það sé ekki hægt að fá “Cool look” á það sem þú ert að gera. En það er líka rankt. Með því að nota einföldustu API call þá er hægt að breita ljóta standard VB forminnu í Windows2000/Office style forrit. Sá aðili sem er fremstur í að gera þessa hluti er vbAccelerator (www.vbAccelerator.com) og mæli ég með því að allir þeir sem eru að forrit í VB fari á þessa síðu og skoði þetta.