Fylki, er jú það sem forritari þekkir sem array, fylki eru reyndar þekkt fyrirbæri í stærðfræði líka.
Fylki er stæða 0 eða fleirri tilvika eins hluta eða breyta, þó þarf stæðan ekki að vera uppfyllt, þ.e. tilvikin geta verið null, því null getur verið allt. Þegar tilvik eru sett í fylki, hafa þau ekkert tilvísunar-nafn, heldur einungis vísi (index) á það sæti sem þau sitja í, í fylkinu.
Í java eru tilvik fylkja skilgreind á nokkra vegu.
t.d. skilgreininr maður fylki int breyta með 3 sætum svona :
int[] ia = new int[3];
ég legg þó til þú lesir útskýringuna sem er einföld, og þú munt öðlast “nýja vídd” í hugbúnaðinn sem þú ert að vinna að, og jafnvel í líf þitt.
skilgreiningu fylkja í java má finna á þessari slóð :
http://java.sun.com/docs/books/jls/second_edition/html/arrays.doc.html#27805hér er svo grein um fylki í C# sem eflaust er óvittlaust að lesa líka, en c# er náttúrulega bara “eins eins” og java og hægt er, án þess að vera java.
http://www.suite101.com/article.cfm/c_sharp/83724Hér er grein um fylki í C++ en þau eru líka skemmtileg og líkjast mjög java, eða reyndar líkist java c++ þó er mjög skemmtileg viðbót í c++, en það eru bendar, sem geta verið bæði erfiðir viðureignar og þægilegri þegar maður hefur náð valdi á þeim:
http://www.chips.navy.mil/archives/99_apr/c++arrays.htmog loks, svona eru fylki skilgreind í pascal:
http://www.xploiter.com/mirrors/pascal/pas030.htm…og svo til að slá punktinn yfir i-ið, nokkurnveginn það sama á þýsku :
http://www.silvers-world.net/tphowto/pas_arry.htmlkv
carvel
<br><br>[reynir]::[reynir@reynir.net]