Ég hef verið að stúdera C++ í vetur og hef einungis verid að vinna með console(DOS) forritun í MS Visual C++.
Nú langar mig að spreyta mig á að forrita C++ í windows umhverfi en var að spekúlera hvor þýðandinn væri betri? Borland Builder virkar einfaldari, og í raun lítur eins og Delphi (frá Borland).
Vitið þið kosti/galla þessara þýðenda?
“True words are never spoken”