Ætli við tölvunördarnir séum ekki vanari því að svara spurningum hér heldur en spyrja þeirra.
Ef ég þarf að komast að einhverju í hvelli dettur mér Hugi ekki fyrst í hug, heldur fer ég á usenet þar sem líklega er búið að spyrja spurningarinnar áður og oftast svara henni líka.<br>
því miður á Hugi langt í land og oftast fer ég á <a href="
http://www.deja.com/usenet">Deja.com</a> og skoða usenet eða powersearch á þeirri síðu.<br>
Ég held að Hugi virki betur sem staður þar sem þeir óreyndari geta spurt einfaldra spurninga og þá efast ég ekki um að ég og fleiri eigum eftir að svara eftir bestu getu.<br>
Newbies, verið óhræddir við að spyrja, aldrei að vita hvað við nördarnir getum hjálpað ykkur með. <br>
Massi<BR