Þetta er mjög skemmtilegt að dunda sér í. Helstu gallarnir finnst mér vera að það tekur tíma að forrita rétt og að maður getur bara notað 3 vélar en ekki fleirri. Annars keyti ég mér fjarstýringu á þetta þannig að ég þarf ekki alltaf að forrita (mæli með að fólk kaupi sérfjarstýringuna.) þetta kostar um 20.000 kr. byrjunarsettið en síðan er gaman að kaupa sér einhverja aukapakka.
Ég er sjálfur 15 ára og hef gaman að þessu. Ég held að allir sem bara skilja smá í þessu mynddu hafa mjög gaman að þessu. Ég kann ekkert á eitthvað svona forritunarmál þannig að ég verð að sleppa þeirri spurningu. Annars er bara svona forrit sem fylgir með og þar ersýnt hverrnig maður púslar saman fiorrit á vélmennið á einfaldan hátt.
Mæli bara eindregið með þessu :)