Hver er munurinn?
Ég er með eina kjánalega spurningu. Í C++ geturðu hægrismellt á “ClassView” tréð og valið “Add member variable” en síðan geturðu líka í plain textaham skilgreint breytur og tegundir þeirra. Ég er t.a.m. með bók um C++ og er búinn að þesa 300 blaðsíður í henni og gera verkefni og ég er ekki enn að botna í því hver er munurinn á þessu tvennu. Ég geri mér grein fyrir því að þetta gæti verið algerlega sitthvor hluturinn en hver er munurinn?