í dag er nú bara í tísku að vera með html skjöl sem hjálp, þar áður voru notuð (er ennþá reyndar) chm skrár sem er svona helpfile/html dæmi og á undan því voru spes hjálparskrár sem voru og er algert drasl (óþægilegt).
þú getur fengið componenta sem implementa þetta hjálpar dót (fyrir help-context dæmið) á
http://www.torry.net/Þessir componentar eru svona næstumþví “addon” því þeir límast bara við alla help-context enabled hluti.
en svo notaru bara spes tól til að skrifa skárnar en vísar í þær úr delphi.<br><br><font color=“green”>kveðja</font>
-
<a href="
http://arnor.is-a-geek.com/">Arnór Heiðar Sigurðsson</a