Mikið rétt, einn mesti kostur java forritunar, þú skrifar undirliggjandi klasa og getur notað þá í hverju sem er.
Ég nota grunn-klasana mína í gui-forrit, JSP-síðum og í struts frameworkinu. Sömu klasar eru notaðir í wap síður þótt ég hafi ekki skrifað þær.
Þetta er það mikill vinnusparnaður að Micro$oft er komið í sömu hugleiðingar með .net og mér skilst að það gangi bara nokkuð vel.
Svo er bara spurning hvenær M$ reynir við cross-platform hugmyndina :)
massi