Halló

Ég er ekki alveg að skilja hvernig stýrikerfi virka, t.d. þegar maður er að forrita í tölvu með stýrikerfi þá þýðir eitthvað í stýrikerfinu sem kann forritunarmálið, en þegar stýrikerfi eru sett upp á tölvu með engu slíku, hvernig skilur þá tölvan kóðann. Dæmi: fyrsta stýrikerfið.

Kveðja
<br><br>Bill Gates