encapsulation er þegar þú skilgreinir klasa sem gerir einhvern hlut að svörtum kassa, þar sem þú þarft ekkert að vita um hvernig hluturinn virki til að nota hann.
dæmi:
Einhver klasi sem sér um rosa útreikninga úr 3 tölum. þú þarft ekkert að vita um útreikningana, heldur geturu bara gert (þetta er ekkert forritunarmál, ekki bögga syntax):
bla = new TUtreikningaklasi;
bla.tala1 = 239;
bla.tala2 = 29;
bla.tala3 = 2239;
print bla.Utreikningur(); // við vitum ekkert um hvernig þetta virkar, það bara virkar og við getum notað.
abstraction er þegar maður implementar bara þá fídusa í klasa, sem eru nauðsynlegar og getum byggt á þeim klasa fleiri klasa, sem erfa alla hluti fyrri klasans.<br><br><font color=“green”>kveðja</font>
-
<a href="
http://arnor.is-a-geek.com/">Arnór Heiðar Sigurðsson</a