Ég er í FOR303 í Iðnó og er ekki alveg að skilja hvernig ég á að fara að því, Forritið er þannig að það er autt form en um leið og þú ýtir á músahnappann einhversstaðar í forminu þá byrtist takki og þegar að þú ýtir á takkann þá hverfur hann. Veit einhver hvaða function á að nota eða eithvað? Hjálp!
——————————————