Spurning varðandi visual studio .net
þetta er algjör byrjanda spurning, var að setja forritið inn réttáðan. Málið er að þegar ég notaði visual c++ 6 þá opnaðisti forritið um leið og ég var búinn að compila það, sem mér fannst rosalega þægilegt, en hinsvegar í vs.net þá opnast það ekki þear maður er búinn að compila það og ég finn hvergi run í forritinu svo að ég þarf að fara að finna forritið með explorer og keyra það. svo spurningin mín er: er hægt að stilla vs.net þannig að forritið opnast alltaf þegar ég er búnn að compila það? og hinsvegar er einhver run takki svo að forritið keyrir forrit sem ég var að compila?