Ég er að forrita í visual basic 6.0 og langaði til þess að geta búið til forrit sem bannar aðgang að tölvuni nema hafa aðgangsorð. En vandin er sá að þegar forritið fer í gang þá er hægt að loka því með því að clicka á X upp í horninu. Hvernig get ég falið það þannig að aðeins aðgangsorð virki, ef það er hægt.
Veit einhver???<BR