Þú kannt ekki neitt í forritun og langar að búa til leiki!
Þú getur farið í það að læra eitthvað einfalt og gott forritunarmál.
Hinsvegar eru til mörg svokölluð \“Game Creation Systems\” fyrir þá sem nenna ekki að standa í forritun.
Listi yfir nokkrar síður sem sérhæfa sig í svonalöguðu:
http://dmoz.org/Games/Game_Creation_Systems/Held að hægt sé að mæla með \“The Games Factory\”
http://www.clickteam.comGetur verið gaman að rugla í þessum forritum en endilega drífðu þig að læra að minnsta kosti eitt forritunarmál.<BR