Er ekki einhver til í að setja inn grein um Visual Studio .NET og einhver forritunardæmi, t.d. Fræga Hello world dæmið og sollis? Ég hef verið að kynna mér þetta aðeins en næ ekki alveg að komast inn í þetta almennilega ;)<br><br>php
Þar sem .NET er framework, ekki forritunarmál, þá er mjög erfitt að gera það. En að setja upp eitthvað sem notar .NET frameworkið og er skrifað sem dæmi í C# væri flott.
Ef þú ert að meina einfalt “console forrit” þ.e. dos-forrit. Ferð einfaldlega í “New project”, velur C++ og win-32 og síðan “console application”. Í main-fallinu skrifarðu síðan þessa línu: cout << “Hello world”;
Set hérna nýtt dæmi um Windows glugga forrit skrifað í VB.NET þar sem greinin sem ég skrifaði virðist vera eitthvað lengi að koma inn.
' Skrárheiti: HelloWorldForm.vb ' ' Býr til minnsta gluggaforrit sem hægt er. ' ' Þýða með: ' vbc /r:System.dll /r:System.Windows.Forms.dll HelloWorldForm.vb ' ' Þetta býr til .exe skrá sem hægt er að keyra á hverri vél sem hefur .NET frameworkið uppsett. ' C# kóðinn er nokkuð sambærilegur ' Imports System.Windows.Forms ‘ Importa til þess að spara innslátt
Class HelloWorldForm Inherits Form
Public Sub New() MyBase.New() ’ Kalla á constructor þess sem ég erfi frá Me.Text = “Halló heimur” ‘ Setja captionið á forminu End Sub
’ Skilgreini main fall rétt eins og í flestum öðrum forritunarmálum. ‘ Þetta er upphafspunktur forritsins. Public Shared Sub Main() ’ Koma windows message loopunni af stað. Application.Run(New HelloWorldForm()) End Sub End class
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..